Fontes Ráðgjöf

30+ ár af reynslu

Fontes veitir þjónustu á sviði verkefnaþróunar, verkefnastjórnunar og áætlanagerðar.

Sigurður sigurðsson

Fontes Ráðgjöf

Fontes er stjórnað af stofnanda sínum, Sigurði Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Jarðboranir hf.

Sigurður, MSC í byggingaverkfræði, hefur meira en 35 ára reynslu í jarðhita- og verktakaiðnaðinum sem gefur Fontes þá þekkingu sem þarf til þess að þjónusta á sviði verkefnaþróunar, verkefnastjórnunar og áætlanagerðar.

Fontes aðstoðar eigendur og stjórnir fyrirtækja við að taka réttar ákvarðanir fyrir sín verkefni.

Meðlimur í

Reynsla

Fyrri verkefni

Með margra ára reynslu er Fontes í stakk búið til að veita víðtæka ráðgjöf á sviði verkefnastjórnunar, áætlanagerðar og mannvirkjagerðar.

Sigurður Sigurðsson, stofnandi Fontes, hefur starfað sem framkvæmdastjóri hjá Colas Ísland, Steypustöðinni, Íslenskum Aðalverktökum og sem forstjóri Jarðborana á árunum 2016-2022. Fontes Ráðgjöf tók til starfa í janúar 2023.

Leyfðu Fontes að leiða þig að réttri lausn fyrir þínar þarfir.

Þú getur leitað til okkar

Fontes er með þér alla leið

Greining

Sérhvert fyrirtæki stendur frammi fyrir margvíslegum áskorunum og kröfum. Fontes hjálpar þér að bera kennsl á þær.

Áætlun

Áætlanagerð er nauðsynleg. Með áætlanagerð hjálpar Fontes þér að finna leiðina að betri árangri.

Rannsóknir

Að finna rétta stefnuna er mikilvægt. Þess vegna leggjum við áherslu á rannsóknir og greiningu.

Niðurstöður

Árangur af hæsta gæðaflokki. Fontes skilar samræmdum niðurstöðum og árangri sem þú getur treyst.

Taktu fyrsta skrefið

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða fyrirspurnir, sendu okkur skilaboð og við svörum eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top